ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Golfhermir og inniaðstaða opnar veturinn 2017-2018

Golfhermir og inniaðstaða opnar veturinn 2017-2018

15/11/17

#2D2D33

Inniaðstaða GL hefur opnað og í vetur stendur félagsmönnum GL að nýta sér inniaðstöðuna til að viðhalda púttstrokunni og golfsveiflunni. Inniaðstaðan er sem áður í vélaskemmu GL beint upp af æfingasvæðinu Teigum.
Opnunartími inniaðstöðunnar til og með 31. mars 2018 er eftirfarandi:

Mánudagur

13:00 – 18:00

Þriðjudagur

13:00 – 18:00

Miðvikudagur

13:00 – 18:00

Fimmtudagur

13:00 – 18:00

Föstudagur

13:00 – 18:00

Laugardagur

13:00 – 18:00

Sunnudagur

Lokað
Ath. tímatafla birt með fyrirvara um breytingar vegna golfæfinga barna/unglinga.

Golfhermirinn verður áfram til afnota fyrir félagsmenn GL og aðra áhugasama gesti. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um verð og hvernig á að bóka tíma.
Verðskrá:
Verð pr. tíma (1 klst.): kr. 2.000-.
Hægt er að kaupa afsláttar/klippikort:
Brons, 5 tíma kort, kr. 9.500,-
Silfur, 10 tíma kort, kr. 18.000,-
Gull, 20 tíma kort, kr. 32.000,-
Platínum, 30 tíma kort, kr. 42.000.-
Það tekur um 3 klukkustundir fyrir fjóra kylfinga að leika 18 holur. Vinsamlega greiðið gjaldið áður en farið er í golfherminn á skrifstofu GL eða hjá starfsmanni GL í vélaskemmu. Einnig er hægt að millifæra fyrir tímann á reikning GL, 0186-26-601 kt. 580169-6869. Hægt er að skoða lausa tíma á heimasíðu GL www.leynir.is (eða með því að ýta á þennan link https://teamup.com/ks4b32b6ed0dff53fc) og bóka tíma í kjölfarið á leynir@leynir.is eða í síma 431-2711/896-2711.

Edit Content
Edit Content
Edit Content