ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Góðgerðar golfmót Team Rynkeby – skráning á golf.is

Góðgerðar golfmót Team Rynkeby – skráning á golf.is

26/05/17

#2D2D33

Góðgerðar golfmót Team Rynkeby verður haldið á Garðavelli laugardaginn 27. maí 2017. Ræst er út frá kl. 8 – 13 og er skráning í fullum gangi. Enn eru lausir rástímar og eru félagsmenn hvattir til að taka þátt og leggja málefninu lið en allur ágóði rennur til styrktar krabbameinsjúkum börnum.

Leikfyrirkomulag er 18 holu punktakeppni þar sem glæsileg verðlaun að verðmæti um 500.000 eru í boði frá völdum fyrirtækjum sem hafa lagt verkefninu lið.

Skráning á golf.is

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content