Bæjarráð Akraneskaupstaðar hefur samþykkt beiðni ÍA og forstöðumanns íþróttamannvirkja, að framlengja gildistíma þjónustukorta sem gilda í íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar, um þann tíma sem nemur gildistíma samkomubanns stjórnvalda.
Bæjarráð Akraneskaupstaðar hefur samþykkt beiðni ÍA og forstöðumanns íþróttamannvirkja, að framlengja gildistíma þjónustukorta sem gilda í íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar, um þann tíma sem nemur gildistíma samkomubanns stjórnvalda.