ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Gestabókin sótt á Guðfinnuþúfu

Gestabókin sótt á Guðfinnuþúfu

20/12/12

#2D2D33

Farið var á Guðfinnuþúfu og gestabókin sótt. Mikil aukning hefur verið í ferðum á Guðfinnuþúfu frá því í fyrra er við settum bók þar fyrst upp. 890 færslur voru í bókinni frá því 22.júní sl. Skipaskagi veitir verðlaun þeim sem skrifa oftast í bókina og svo eru veitt verðlaun af handahófi. Vinningshafar í ár eru: Linda Pétursdóttir sem skrifaði oftast eða 118 x og Engilbert Þorsteinsson sem skrifaði 109 x. Einnig fá verðlaun fyrir þátttöku þau, Björgvin Guðjónsson og Vilborg Helgadóttir. Vinningshafar munu fá afhent verðlaun frá Skipaskaga á næstu
dögum. Skipaskagi þakkar öllum þeim sem tóku þátt,kærlega fyrir gönguárið. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest með hækkandi sól í fjallinu okkar. Gleðileg jól.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content