Gaman frá því að segja að í dag fengum við staðfestingu á því að gervigrasið í Akraneshöll fékk FIFA Quality Pro vottun.