Gengið verður á Guðfinnuþúfu í Akrafjalli mánudaginn 1 júli kl 18:00 frá bílastæðinu við Akrafjall. Munum við koma fyrir nýrri gestabók í kassann góða.Sigurvegarar USK frá síðasta gönguári eru sérstaklega boðaðir í gönguna og hvetjum við sem flesta til að koma og ganga með okkur.
Sjáumst hress og höfum gaman saman. Íslandi allt !