ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Garðavöllur opnar 6. maí með Húsmótinu – skráning á golf.is

Garðavöllur opnar 6. maí með Húsmótinu – skráning á golf.is

03/05/17

#2D2D33

Húsmótið (innanfélagsmót) verður haldið n.k. laugardag 6. maí og er um að ræða opnunarmót Garðavallar.

Mótið er 18 holu punktakeppni þar sem verðlaun eru fyrir 3 efstu sætin með forgjöf og einnig besta skor án forgjafar. Nándarverðlaun á 3. holu og 18. holu.

Mótsgjald 2000 kr.

Skráning er hafinn á golf.is

Edit Content
Edit Content
Edit Content