ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Garðavöllur á Akranesi fer ekki varhluta af mildu veðurfari vetrarins

Garðavöllur á Akranesi fer ekki varhluta af mildu veðurfari vetrarins

16/02/17

#2D2D33

Garðavöllur á Akranesi fer ekki varhluta af mildu veðurfari vetrarins.
Að sögn Brynjars Sæmundssonar vallarstjóra á Garðavelli er ekkert frost í jörðu og ástand vallarins eins og að vori. Nokkrar sumarflatir voru slegnar miðvikudaginn 15. febrúar, og hefur slíkt ekki gerst áður.
“Vissulega er gróðurinn viðkvæmur og vel má búast við frosti og vetrarveðri áður en hið eiginlega vor gengur í garð. En þar sem sól hækkar hratt á lofti þá er ástæða til að vera bjartsýnn á snemmbúna opnun Garðavallar þetta golftímabilið” að sögn Brynjars.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content