ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Gæðingakeppni Dreyra -Úrslit

Gæðingakeppni Dreyra -Úrslit

20/06/17

#2D2D33

Gæðingakeppni Dreyra var haldin á Æðarodda þann 3. júní s.l.

Mynd frá Belinda Ottósdóttir.Hér er stólpagæðingurinn Arna frá Skipaskaga sigurvegari B-flokks gæðinga og Sigurður Sigurðarson.

Glæsilegasti gæðingur mótsins og einnig besta hryssa mótsins var Arna frá Skipaskaga en hún er í eigu Sigurveigar Stefánsdóttur og Jóns Árnasonar.

Knapi mótsins var  Ólafur Guðmundsson.

Hér eru úrslit keppninnar.:

Barnaflokkur

1. Agnes Rún Mareinsdóttir/ Arnar frá Barkarstöðum 7,92

Unglingaflokkur

1. Rúna Björt Ármannsdóttir/ Sneið frá Hábæ 8,13

2. Rakel Hlynsdóttir/ Gnótt frá Skipanesi 7,97

3. Ester Þóra Viðarsdóttir/ Edda frá Smáratúni 7,73

Ungmennaflokkur

1, Viktoría Gunnarsdóttir/ Kopar frá Akranesi 8,07

B-flokkur

1, Arna frá Skipaskaga/ Sigurður Sigurðarson 9,09

2, Stofn frá Akranesi/ Benedikt Þór Kristjánsson 8,60

3, Roði frá Syðri-Höfdölum/ Hanne Smidesang 8,40

4, Sveðja frá Skipaskaga/ Leifur George Gunnarsson 8,32

5. Gylling frá Sveinatungu/ Snorri Elmarsson 8,19

A-flokkur

1. Askur frá Akranesi/ Sigurbjörn J Þormundsson 8,34

2. Taktur frá Fremri-Fitjum/ Ólafur Guðmundsson og Benedikt Þór Kristjánsson í úrslitum 8,30

3.Skutla frá Akranesi/ Ólafur Guðmundsson 8,29

4.Dáð frá Akranesi/ Ulrike Ramundt 8,18

5. Bensi frá Skipaskaga/ Sigurður Sigurðarson 8,16

 

Mótanefnd þakkar starfsmönnum mótsins fyrir störf sín.

 

 

 

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content