ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Gæðingakeppni Dreyra – Úrslit

Gæðingakeppni Dreyra – Úrslit

16/06/18

#2D2D33

Laugardaginn 9. júní s.l fór fram árleg gæðingakeppni Dreyra.  Forkeppni gæðingakeppninnar  var einnig fyrri hluti úrtökumóts Dreyra  fyrir Landsmótið, sem fór fram þessa helgi. Hestamannafélagið Glaður í Dalasýslu tók þátt í úrtökumótinu og úrslitum gæðingakeppninnar með okkur.

Glæsilegasta hryssa mótsins var valin úrvals hryssan og stólpagæðingurinn Arna frá Skipaskaga. Besti gæðingur mótsins var Meitill frá Skipaskaga og knapi mótsins var tamningamaðurinn í Litlu Fellsöxl (Skipaskagi), Leifur G. Gunnarsson.  Það má með sanni segja að hross og fólk frá Skipaskaga hafi átt  góða helgi á Æðarodda.

Úrslit:

Barnaflokkur:

1. Þórunn Ólafsdóttir og Dregill frá Magnússkógum 8.07 (Glaður)

2. Rakel Ásta Daðadóttir og Fönn frá Neðra Skarði 7.98 (Dreyri)

3. Sara Mjöll Elíasdóttir og Húmor frá Neðra Skarði 7.65 (Dreyri)

Mynd frá Arndis Ólafsdóttir.

Mynd: Verðlaunaafhending í unglingaflokki

Unglingaflokkur:

  1. Arndís Ólafsdóttir og Álfadís frá Magnússkógum 8.25 (Glaður)
  2. Ester Þóra Viðarsdóttir og Hnokki frá Þjóðólfshaga 8.18
  3. Hjördís Helma Jörgensdóttir og Mía frá Fornusöndum 8.08
  4. Unndís Ída Ingvarsdóttir og Örn frá Efra Núpi 8.03
  5. Agnes Rún Marteinsdóttir og Arnar frá Barkarstöðum 8.01
  6. Anna Sigurborg Elíasdóttir og Hera frá Akranesi 7.78

Ungmennaflokkur:

1.Viktoría Gunnarsdóttir og Mjölnir frá Akranesi 8.19

2. Rúna Björt Ármannsdóttir og Staka frá Ytra-Hóli 7.99

Mynd frá Þorbjörg Gunnlaugsdóttir.

Mynd: Gæðingar í B-flokki og knapar.

B-flokkur gæðinga:

1.Stofn frá Akranesi og Benedikt Þór Kristjánsson 8.48

2.Andvari frá Skipaskaga og Leifur G. Gunnarsson 8.32

3. Arnar frá Skipanesi og Guðbjartur Þór Stefánsson 8.26

4. Eldur frá Borgarnesi og Ólafur Guðmundsson 7.88

 

A-flokkur gæðinga:

1. Meitill frá Skipaskaga og Leifur G Gunnarsson. 8.42

2. Prins frá Skipanesi og Svandís Lilja Stefánsdóttir 8.29

3. Skutla frá Akranesi og Ólafur Guðmundsson 8.00

4. Niður frá Miðsitju og Ólafur Guðmundsson 7.93

 

 

 

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content