ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Fundur fyrir aðildarfélög ÍA

Fundur fyrir aðildarfélög ÍA

29/05/19

#2D2D33

Mánudaginn 3. júní kl: 19:30 verður fundur í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum, Hátíðarsal og tengist efni hans fræðsluáætlun okkar sem aðildarfélög hafa skuldbundið sig til að fylgja. Það er því mjög mikilvægt að fulltrúar stjórnar aðildarfélag ÍA og þjálfarar mæti á fundinn.

Látið vita í siðasta lagi sunnudaginn 2. júní um þátttöku frá ykkar félagi á ia@ia.is.

Boðið verður upp á ávexti og kaffi

Dagskrá fundarins:

  1. Ingibjörg Gunnarsdóttir yfirfélagsráðgjafi Velferðar- og mannréttindasviðs Akraneskaupstaðar fer yfir tilkynningarskyldu og barnavernd,  hvernig við tilkynnum eða nálgumst mál sem við teljum að séu tilkynningarskyld!
  2. Heiðrún Janusardóttir  verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála Akraneskaupstaðar. Fer yfir helstu niðurstöður könnunar frá Rannsóknum og greiningu um vímuefnaneyslu unglinga á Akranesi sem lögð var fyrir í febrúar 2019.
Edit Content
Edit Content
Edit Content