ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Frumherjabikarinn: 32 manna úrslit og holukeppni

Frumherjabikarinn: 32 manna úrslit og holukeppni

13/05/18

#2D2D33

Frumherjabikarinn sem fram fór s.l. fimmtudag 10. maí heldur áfram og nú er komið að holukeppni en 32 kylfingar komust áfram í holukeppnina. Niðurröðun leikja í 32 manna úrslitum eru eftirfarandi:

32 kylfingar holukeppni

1

Stefán Orri Ólafsson

32

Einar Brandsson

2

Gunnar Davíð Einarsson

31

Franz Bergmann Heimisson

3

Guðlaugur Guðjón Kristinsson

30

Pétur Sigurðsson

4

Birgir Arnar Birgisson

29

Guðjón Viðar Guðjónsson

5

Sigmundur G Sigurðsson

28

Bjarki Brynjarsson

6

Ægir Þór Sverrisson

27

Haukur Þórisson

7

Hróðmar Halldórsson

26

Atli Teitur Brynjarsson

8

Karl Ívar Alfreðsson

25

Pétur Vilbergur Georgsson

9

Heimir Bergmann Hauksson

24

Magnús Daníel Brandsson

10

Viktor Elvar Viktorsson

23

Þórður Elíasson

11

Jón Heiðar Sveinsson

22

Guðjón Pétur Pétursson

12

Búi Örlygsson

21

Bjarki Georgsson

13

Þorgeir Örn Bjarkason

20

Björn Viktor Viktorsson

14

Jón Ármann Einarsson

19

Vilhjálmur E Birgisson

15

Kristinn Jóhann Hjartarson

18

Guðmundur Hreiðarsson

16

Eiríkur Jónsson

17

Einar Hannesson

Leikjum í 32 manna úrslitum skal lokið fyrir föstudaginn 19. maí og eru kylfingar hvattir til að hafa samband við mótherja sinn og ákveða hvenær spila skal leikina. Í golfskála eru úrslit leikja skráð þegar þau liggja fyrir og eru kylfingar hvattir til að fylgjast með leikjaniðurröðun sem koma á eftir þ.e. 16 manna úrslit osfrv.

Edit Content
Edit Content
Edit Content