Fyrsti hlaðvarpsþáttur verkefnisins Sýnum karakter hefur litið dagsins ljós. Sýnum karakter er verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Ungmennafélags Íslands. Fyrsti viðmælandi hlaðvarps Sýnum karakter er Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness.
Nálgast má hlaðvarp Sýnum karakter hér https://soundcloud.com/synumkarakter/1-hildur-karen-ia-1
Myndir frá heimsókninni má sjá hér að neðan.