Vegna lokunar í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum vegna samkomubanns verður hægt að láta framlengja gildistíma korta í þrek og sund frá 20. – 22. maí og frá 24. – 27. maí nk.