Skagamenn náðu frábærum árangri á Íslandsmóti unglinga í badminton sem fram fór á heimavelli þeirra í íþróttahúsinu við Vesturgötu um s.l. helgi. Systkinin Máni, Brynjar og María Rún voru þar framarlega í flokki ásamt félögum sínum úr ÍA. Alls fékk ÍA sjö Íslandsmeistaratitla og fjölda silfurverðlauna, og árangurinn því frábær.
Hér má sjá umfjöllun og myndir frá Skagafréttum:
http://skagafrettir.is/2018/03/12/badminton-krakkarnir-fra-ia-slogu-i-gegn-a-islandsmotinu/