ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Flott mæting á fyrirlestur Vöndu

Flott mæting á fyrirlestur Vöndu

02/11/17

Fyrirlestur Vöndu 311017 3

Þriðjudaginn 31. október mættu um 120 manns til að hlusta á erindi Vöndu Sigurgeirsdóttur um hvernig í íþróttafólkið okkar geti bætt árangur sinn í íþróttum með notkun sálrænna aðferða. Hún kom einnig inn á mikilvægi jákvæðra leiðtoga, bæði í íþróttum en einnig tengt öðrum þáttum í lífi okkar.

Mikil ánægja var með erindi Vöndu og margt sem þjálfarar, íþróttamenn og aðstandendur íþróttamanna geta lært af henni til að bæta árangur sinn í farmtíðinni og ná þessu „auka“ sem þörf er á til að skara framúr.

Fyrirlesturinn var í boði Íþróttabandalags Akraness og styrktur af Íþróttasjóði

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content