ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Fjöldi frábærra vinavalla sumarið 2017

Fjöldi frábærra vinavalla sumarið 2017

11/04/17

#2D2D33

Félagsmenn GL geta líkt og undanfarin sumur spilað marga glæsilega golfvelli sem eru um 15 talsins og hér neðar má sjá hvaða velli er um að ræða og á hvaða kjörum.

Völlur / klúbbur

Verð / afsláttur

Höfuðborgarsvæði

Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM)

2.500 kr.

Suðurland

Golfklúbburinn Hellu (GHR)

2.500 kr.

Vesturland

Golfklúbburinn Glanni (GGB)

2.000 kr.

Golfklúbbur Borgarnes (GB)

1.800 kr.

Gagnkvæmur samningur er við eftirfarandi golfklúbba um afslátt:

Völlur / klúbbur

Verð / afsláttur

Vesturland

Golfklúbbur Jökull (GJÓ)

50%

Golfklúbburinn Vestarr (GVG)

50%

Golfklúbburinn Mostri (GMS)

50%

Suðurland

Golfklúbbur Hveragerðis (GHG)

50%

Golfklúbbur Selfoss (GOS)

50%

Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV)

50%

Reykjanes

Golfklúbbur Grindavíkur (GG)

50%

Golfklúbbur Suðurnesja (GS)

50%

Golfklúbbur Sandgerðis (GSG)

50%

Norðurland

Golfklúbbur Akureyrar (GA)

50%

Golfklúbburinn Hamar (GHD)

50%

Félagsmenn GL eru beðnir að tilkynna sig í golfskála í viðkomandi klúbb áður en leikur hefst og sýna félagsskírteini.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content