ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.

Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.

23/06/20

image003-1-scaled

Fimmtudaginn 19. júní skrifaði Hörður Bent Víðisson undir þjálfarasamning við Fimleikafélag Akraness. Hörður mun byrja hjá félaginu í ágúst og mun sinna parkour-þjálfun félagsins.

Hörður æfði áhaldafimleika hjá Gerplu um margra ára skeið en hefur æft parkour síðan 2007. Hann hefur þjálfað stráka í áhaldafimleikum hjá Fylki, einnig hefur hann þjálfað parkour hjá Björk. Hörður verður flott viðbót við hið frábæra þjálfarateymi félagsins.

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content