ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.

Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.

10/05/20

Image-1

Laugardaginn 9.maí 2020 skrifaði Henrik Pilgaard undir þjálfarasamning við Fimleikafélag Akraness. Henrik mun byrja hjá félaginu  í ágúst og mun fyrst um sinn vera í 50% stöðu en fer svo í 100% starf.

Henrik er fæddur 1991 í Danmörku en hefur verið þjálfari hér á Íslandi í nokkuð mörg ár. Hann er með mikla reynslu, bæði sem iðkandi og þjálfari í fimleikum. Henrik hefur komið að þjálfun landsliðsins. Síðustu ár hefur hann verið yfirþjálfari stráka iðkenda hjá Stjörnunni. Það er mikill fengur fyrir Fimleikafélag Akraness að fá hann til okkar og verður hann góð viðbót við flotta þjálfarateymið okkar

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content