ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Fengu loks­ins ávís­un­ina – Grundaskóli

Fengu loks­ins ávís­un­ina – Grundaskóli

08/02/21

Grundaskoli

Gaman að lesa þessa frétt af mbl.is, vel gert Grundaskóli !! til hamingju og takk fyrir að velja  ÍA.

“Nem­end­ur við Grunda­skóla á Akra­nesi tóku í dag við ávís­un frá UMFÍ og Kristal upp á 50.000 krón­ur, sem þeir unnu með þátt­töku í Hreyfi­viku fé­lags­ins í fyrra.

Skil­yrði fylgdi ávís­un­inni: Það þurfti að gefa hana áfram til góðs málstaðar eða fé­lags að eig­in vali.

Nem­end­urn­ir völdu að ÍA, Íþrótta­banda­lag Akra­ness, fengi verðlauna­féð og ákváðu um leið að eyrna­merkja það því verk­efni að íþrótta­fé­lagið verði því í að efla íþrótt­ir án aðgrein­ing­ar. Mark­miðið er að all­ir geti tekið þátt.

Tveir aðrir grunn­skól­ar fengu sömu verðlaun á síðasta ári en ekki hef­ur verið unnt að af­henda þau fyrr en nú vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins.”

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content