ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Engar breytingar strax á Jaðarsbökkum

Engar breytingar strax á Jaðarsbökkum

05/02/21

victor-freitas-At-NdsOf1jg-unsplash

Að gefnu tilefni viljum við hjá ÍA koma því á framfæri að ekki verður breyting á opnun þreksala á Jaðarsbökkum strax 8. febrúar.

Til að framfylgja sóttvarnarreglum og reglum um skráningu og fjölda þarf ÍA að fá, í samstarfi við Akraneskaupstað,  lengri tíma

til þess að skoða útfærslu á framkvæmd opnunnar.

Við vonumst til þess að finna góða lausn á allra næstu dögum.

Íþróttabandalag Akraness

Edit Content
Edit Content
Edit Content