ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Endurbætur á þrekaðstöðu á Vesturgötunni

Endurbætur á þrekaðstöðu á Vesturgötunni

16/11/16

15134595_10208299189383047_813991428138581628_n

Undanfarna daga hefur verið unnið að endurbótum á þrekaðstöðunni í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu. Búið er að leggja gúmmímottur á hluta gólfsins, ný handlóð og ketilbjöllur hafa verið keyptar sem og hnébeygjustandur og skábekkir. Þá eru komnar nýjar lyftingastangir og bumper lóð og vonum við hjá ÍA að þessar breytingar falli í góðan jarðveg hjá iðkendum. Starfsfólk íþróttahússins við Vesturgötu og íþróttafulltrúi ÍA hafa unnið mikið starf við að setja tækin saman og koma öllu fyrir og eru þeim færðar okkar bestu þakkir sem og Kraftlyftingafélaginu sem tók undir þyngstu hlutina með þeim.

15134595_10208299189383047_813991428138581628_n

15032261_10208299188423023_390044912517360471_n

15094427_10208297865149942_8342637027733451870_n

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content