Eins og öll önnur frábær fyrirtæki sem styðja knattspyrnufélagið þá ætlar Elkem ætlar að leggja sitt af mörkum og bjóða stuðningmsönnum ÍA fría rútu á leik Grindavíkur og ÍA á mánudaginn.
Mæting 16.00. Jaðarsbakkar.
Lagt verður af stað 16.15. Áætluð heimkoma 21.30- 22.00. Trommur, lúðrar, læti vel þegin. Stuðningur alla leið!
KOMA svo ÁFRAM SKAGAMENN!
Það verður að skrá sig í skalið fyrir sætum!