ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Einar Lyng hættir sem íþróttastjóri GL

Einar Lyng hættir sem íþróttastjóri GL

15/02/17

#2D2D33

Einar Lyng íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis hefur að eigin ósk óskað eftir að láta af störfum og hefur stjórn GL orðið við beiðni hans.

Einar Lyng mun vinna við golfkennslu hjá GL út mars n.k. en hann hefur ráðið sig til Golfklúbbs Mosfellsbæjar og mun sinna golfkennslu þar.

Stjórn GL vill þakka Einari Lyng fyrir góð störf og gott samstarf undanfarin ár og óskar honum um leið velfarnaðar í komandi framtíð.

Edit Content
Edit Content
Edit Content