ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Dreyrafélagar gerðu sér glaðan dag.

Dreyrafélagar gerðu sér glaðan dag.

15/03/17

#2D2D33

Laugardaginn 11. mars s.l héldu Dreyrafélagar  sína árlegu Góugleði í Æðarodda.

Mynd frá Guðmundur Bjarki Halldórsson.

Mynd: Riðið á móti sól á grænu ljósi á Stillholtinu

Í tilfefni dagsins og til að sýna sig og sjá aðra brugðu nokkrir félagar sér í kaupsstaðinn til hátíðarbrigða. Áhugaljósmyndarinn Guðmundur Bjarki Halldórsson varð á vegi hestamanna og tók af þeim nokkrar myndir eins og sjá má á http://skagafrettir.is  frá 12. mars s.l. og á Fésbókarsíðu hans.

Mynd frá Ása Hólmarsdóttir.

Mynd: Nóg af lausum stæðum

Mynd frá Guðmundur Bjarki Halldórsson.

Mynd: með afa í bænum.

Um kvöldið tók síðan við Góugleðidagskrá í félagsheimilinu og við það tækifæri voru Sigurveigu Stefánsdóttur og Jóni Árnasyni  f.h Skipaskaga veitt viðurkenning fyrir   hrossaræktarbú  ársins 2016 og Valnýju Benediktsdóttur var veitt viðurkenning fyrir vel unnin störf fyrir félagið.

Mynd frá Fjóla Lind Guðnadóttir. Mynd frá Fjóla Lind Guðnadóttir.

Sigurveig og Jón með viðurkenningu fyrir hrossaræktarbú 2016. Valný Benediktsdóttir tekur á móti heiðursviðurkenningu fyrir vel unnin störf fyrir félagið.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content