ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Daníel Jónsson aftur með námskeið – 8. apríl n.k.

Daníel Jónsson aftur með námskeið – 8. apríl n.k.

03/04/17

#2D2D33
Daníel Jónsson mun koma aftur og halda námskeið í reiðhöllinni á Litlu Fellsöxl
 laugardaginn  8. apríl n.k.
Myndaniðurstaða fyrir daníel jónsson hestamaður
Þau sem voru á námskeiðinu fyrir  2 vikum hafa forgang en annars eru ALLIR velkomnir sem hafa áhuga á að bæta gæðinginn sinn.  Takmarkaður fjöldi kemst að.
Einkatími – verð 8500.
Skráning berist á dreyri@gmail.com fyrir miðvikudaginn 5. apríl.
Með kveðju
fræðslunefndin.
Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content