Enduro / Cross á laugardaginn

Vélhjólaíþróttafélag Akraness heldur keppni á Langasandi Akranesi laugardaginn 29. september. Dagskrá: 11:30 Prjónkeppni 13:00 Meistaraflokkur, unglingaflokkur og b-flokkur 14:00 Kvennaflokkur og 85cc 14:40 10 manna úrslit. Ókeypis aðgangur