Rafíþróttir ÍA-Raf byrjar

Rafíþróttir hefjast á Akranesi í febrúar 2023 Nokkrir aðilar tóku sig saman og stofnuðu deild innan Skipaskaga fyrir Rafíþróttir undir nafninu ÍA-Raf Verið er að ganga frá leigusamningi um allan búnað og verið er að bíða eftir nákvæmri afhendingar dagsetningu, sem  gæti tekið nokkrar vikur. Í lok janúar er áætlað að allur búnaður að verði […]

Kjör íþróttamanns Akraness 2022

Kosning fer fram í gegnum íbúagátt Akraneskaupstaðar og er búið að opna hana á síðu Akraneskaupstaðar https://www.akranes.is/is/frettir/kjor-a-ithrottamanni-akraness-arid-2022 Það eru 13 einstaklingar tilnefndir að þessu sinni. Ekki öll aðildarfélög Íþróttabandalagsins / ÍA sáu sér fært um að tilnefna einstaklinga þetta árið. Tilnefnd í ár eru í starfrófsröð: Björn Viktor Viktorsson – Kylfingur ársins hjá Golfklúbbnum Leyni […]

Takk sjálfboðaliðar

Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Upphaf dagsins má rekja til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að gera 5. desember að degi sjálfboðaliðans.  Íþróttahreyfingin á Íslandi hefur í gegnum tíðina verið borin uppi af sjálfboðaliðum sem starfað hafa af ástríðu í þágu íþrótta í landinu. Sjálfboðaliðar í hreyfingunni sinna verkefnum, […]

Íþróttavika – Hreyfivika

Íþróttavika ÍSÍ undir formerkjum #beactvieiceland er að hefjast. Ýmislegt verður á boðstólnum á Akranesi Hérna má sjá upplýsingar um það

Fréttabréf UMFÍ

  Skítugasti sprettur ársins í Mosó   UMFÍ stendur fyrir Drulluhlaupi Krónunnar ásamt UMSK og Aftureldingu í fyrsta sinn á laugardag.     „Við hlökkum til að hlaupa af stað inn í skemmtilegasta og drullugasta viðburð ársins og vonumst til að sjá sem flesta,“ segir Fanney Bjarnadóttir, verkefnastjóri lýðheilsumála hjá Krónunni, sem er bakhjarl Drulluhlaups […]

100 ára knattspyrnusaga Akraness

Í haust kemur út bókin Knattspyrnubærinn: 100 ára knattspyrnusaga Akraness eftir sagnfræðinginn og Skagamanninn Björn Þór Björnsson. Í bókinni verður saga knattspyrnunnar rakin allt frá því Knattspyrnufélagið Kári, fyrsta knattspyrnufélag Akraness, var stofnað árið 1922 og allt til dagsins í dag. Um er að ræða veglegt rit í stóru broti prýtt fjölda mynda sem tengist […]