Vinna á skotsvæðinu
Vinna á skotsvæðinu hefst kl. 17:30 í dag og næstu daga. Þeir sem ætla að mæta endilega láta Stebba Örlygs vita í síma 860 0066
Vinnuvika á skotsvæðinu.
Í nærstu viku er meiningin að safna liði til vinnu á skotsvæðinu. Gert er ráð fyrir að byrja kl. 17 alla daga vikunnar þ.e. ef veður verður ekki kolvitlaust. Stebbi Örlygs stýrir verki. Aðallega smíðavinna a.m.k. til að byrja með. Endilega mæta og taka til hendinni.
Breytt staðsetning á aðalfundi
Aðalfundur félagsins verrður á Jaðarsbökkum en ekki Vesturgötunni. Sama tímasetning, kl. 20:00 nk fimtudag
Skot fyrir haglabyssuæfingarnar.
Félagið er að fá 40 karton af skeetskotum á frábæru verði eftir ca 2 vikur.
Aðalfundur Skotfélagsins
Aðalfundur Skotfélagsins verður haldinn fimmtudaginn 27. mars í íþróttahúsinu við Vesturgötu
Villibráðarkvöld 2013
Hér er auglýsing um villibráðarkvöld Skotfélags Akraness
Villibráðarkvöld 2013
Hér er auglýsing um villibráðarkvöldið hjá Skotfélag Akraness
Villibráðakvöld 2013
Fyrirhugað er að halda villibráðakvöld þann 30 nóv n.k eða helgina eftir 7 des n.k Gaman væri að endurvekja þetta eins og var í gamla daga og búa til ógleymanlegt kvöld í góðra vina hópi.
Vinna á skotsvæðinu miðvikudagskvöld
Á miðvikudag á að taka til hendinni og gróðursetja vænan slatta af trjáplöntum á skotsvæðinu. Byrjum ca. kl 19:30. Endilega mæta og aðstoða. Taka með góða skóflu.
Hæfnispróf fyrir hreíndýraveiðimenn
Skotfélag Akraness heldur hæfnispróf fyrir hreindýraveiðimenn. Reglur um prófið má finna á vef umhverfisstofnunar hreindyr.is .