Gestabókin sótt á Guðfinnuþúfu
Farið var á Guðfinnuþúfu og gestabókin sótt. Mikil aukning hefur verið í ferðum á Guðfinnuþúfu frá því í fyrra er við settum bók þar fyrst upp. 890 færslur voru í bókinni frá því 22.júní sl. Skipaskagi veitir verðlaun þeim sem skrifa oftast í bókina og svo eru veitt verðlaun af handahófi. Vinningshafar í ár eru: […]