Hrekkjavökumót ÍA

Klifurfélag ÍA hélt Hrekkjavökumót fyrir iðkendur sína í dýflissunni á Vesturgötu. Mótið var tvískipt, annars vegar klifruðu 1-3 bekkingur saman fyrr um daginn og 4-6 bekkingar saman síðar um daginn. Alls tóku 25 klifrarar þátt og áhorfendastúkan var þéttsetin. Framundan hjá ÍA er mót fyrir klifrara í Reykjavík 20. nóvember og í byrjun desember verður […]