R.I.G

Skúli Freyr Sigurðsson KFA er nú að keppa til úrslita á R.I.G Hægt er að sjá beina útsetningu frá mótinu hér

R.I.G

Nú standa yfir Reykjavík International Games þar sem keppt er í ýmsum íþrótta greinum þ.m.t keilu. Keilufélag Akranes á nokkra fulltrúa á mótinu sem hafa staðið sig mjög vel. Skúli Sigurðsson þar fremstur í flokki en hann er í fyrsta sæti eftir tvær umferðir. Kristján þórðarson er í fimmta sæti og aðrir skagamenn eru þar […]

Bikarkeppni 16.lið

Í gær mættust ÍA og ÍR-M í 16.liða úrslitum Bikarkeppni liða. Leikar fóru þanning að ÍA (845-861-806=2512) vann auðveldan sigur ÍR-M (537-662-618=1817). Magnús Guðmundsson spilaði best skagamanna eða 724 (223-245-256). Hjá ÍR-M spilaði best Einar Sigurður Sigurðsson 506 (150-178-178) ‘ÍA er þá komin áfram í 8.lið úrslit sem fer fram þann 24 janúar

Opna Akraness mótið

Björn, Steinþór, Björn Guðgeir Þá er Opna Akraness mótinu lokið og komu úslitinn eftir mikla baráttu þar sem menn skiftu oft um sæti. Lokastaða í mótinu er að Steiþór Jóhannsson vann enn hann spilaði 1316. Í öðru sæti var Björn Guðgeir Sigurðsson sem spilaði 1287 og átti hann jafnframt hæðsta leikinn sem var 275. Og […]