Sportabler skráning á sumarnámskeið ofl.

Flest aðildarfélög ÍA sem bjóða upp á námskeið í sumar eru komin með skráningu í gegnum Sprotabler Farið er inn á:  Slóð fyrir námskeið Þar sjást flest námskeið sem þau félög ÍA eru með í sportabler og hægt að skrá börnin sín þar. Einnig er hægt að fara inn á www.sportabler.com/shop/ia/ og svo félgið t.d. […]

Ársþing ÍA 25. maí kl 20

77. Ársþing ÍA verður haldið þriðjudaginn 25. maí nk. kl: 20:00 í sal Tónlistarskóla Akranes, Tónbergi . Dagskrá þingsins verður samkvæmt lögum. a) Þingsetning b) Lögð fram kjörbréf fulltrúa c) Kosning þingforseta og ritara d) Kosning þriggja fulltrúa í kjörbréfanefnd og aðrar starfsnefndir þingsins eftir því sem ákvörðun er tekin um hverju sinni. e) Lögð […]

Sumarnámskeið FIMA í júní

Æfingar 4 daga vikunnar, mánudaga – fimmtudaga, í fimleikahúsinu við Vesturgötu. Fimleikar fyrir stelpur Árg. 2014-2011 kl 13-15 Árg. 2010-2008 kl 10-12 Vika 1: 14-18 júní (kennt á föstud í staðinn fyrir 17 júní) Vika 2: 21-24 júní Vika 3: 28-1 júlí.   Fimleikar fyrir stráka Árg. 2014-2010 kl 13-15 Vika 1: 14-18 júní (kennt […]

Hjólað í vinnuna

Með því að taka þátt í Hjólað í vinnuna ertu ekki einungis að bæta skemmtilegri hreyfingu við þína daglegu rútínu, heldur lækkar þú kolefnissporin í leiðinni og sparar þá peninga sem færu annars í eldsneyti. Það er semsagt ENGIN ástæða til að taka ekki þátt! Ef þú hefur ekki þegar skráð þig til leiks getur […]

Skagamenn umhverfis jörðina !!

Heilsueflandi samfélag á Akranesi stendur fyrir hreyfingarátaki Skagamanna, „Skagamenn umhverfis jörðina”. Brottför eru þann 3. maí næstkomandi og heimkoma væntanleg 30. maí. Teknar hafa verið saman gagnlegar upplýsingar fyrir þátttakendur: Hversu langt er ferðalagið? Já það er ekki nema 40.075,017 km. Hvernig ferðast ég? Þú reimar á þig góðan skóbúnað og klæðir þig eftir veðri […]

Stökkvum fyrir Svenna – áheita söfnun

Íþróttabandalag Akraness hvetur alla sem geta tekið þátt að skella sér í sjóinn og hinir leggja inn áheit eins og hægt er Látum fylgja með upplýsingar fyrir áheit 0552-26-3071 kt 540710-0150 Framkvæmdastjóri ÍA stekkur fyrir hönd ÍA !! Áfram ÍA      

Opnum Þreksalinn á Jaðarsbökkum

Það er með gleði sem við tilkynnum opnun á Jaðarsbökkum aftur !! Fimmtudaginn 15. apríl kl 6:00 Það er þó með þeim annmörkum sem sóttvarnarreglur leyfa. 20 manns er hámark í hvert sóttvarnarhólf með tveggja metra reglu og ekki má fara á milli sala. Það verður að skrá sig og fá miða í afgreiðslu, æfa […]

Lokun Íþróttamannvirkja

Eins og fram kemur á heimasíðu Akraneskaupstaðar verða öll mannvirki lokuð frá og með 25. mars Lokun mannvirkja

Breyting á kortum í þrek

Hægt er að fá framlengingu / leiðréttingu á kortum í afgreiðslu á Jaðarsbökkum frá og með deginum í dag til og með 19. mars 2021.        

Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA

Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA verður miðvikudaginn 17.mars kl: 20:00 að Garðavöllum. Stjórn félagsins hefur ákveðið að halda fundinn miðað við þær samkomutakmarkanir sem í gildi eru, en þær heimila 50  manna fund. Auk hefðbundina aðalfundarstarfa þá er þetta 35 ára afmælisfundur og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta á meðan húsrúm leyfir. Stjórn KÍA