Jólakveðja frá Knattspyrnufélagi ÍA
Jólakveðja frá Knattspyrnufélagi ÍA
Íþróttamaður Dreyra 2015 er Jakob Svavar Sigurðsson.
Stjórn Dreyra hefur valið Jakob Svavar íþróttamann félagsins fyrir árið 2015. Til hamingju Jakob 🙂 Jakob og Skýr frá Skálkoti í gæðingamóti Fáks, Víðidal vor 2015
Jólafréttabréf SA
Út er komið fréttabréf SA.
Fimleikabolir til sölu í dag
Nýir fimleikabolir hafa tekið við hjá FIMA. Þetta eru hágæða bolir, sér hannaðir fyrir okkur, frá MÍLANÓ (London). Þeir verða til sölu í dag, í ÞÞÞ (Dalbraut) frá 17:00-18:30. Þeir eru svartir og gylltir með steinum. Þetta er klárlega jólagjöfin í ár fyrir fimleikastjörnurnar :o) Verð: 11.500 kr – Enginn posi verður á staðnum, hægt […]
Sigur hjá stelpunum gegn Fjölni
Meistaraflokkur kvenna lék sinn síðasta leik á árinu þegar þær mættu Fjölni í æfingaleik í gærkvöldi. Leiknum lauk með 3-1 sigri ÍA. Gréta Stefánsdóttir skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik jöfnuðu Fjölnisstúlkur með sjálfsmarki ÍA en Unnur Elva Traustadóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir tryggðu Skagastelpum sigurinn. Byrjunarliðið var þannig skipað: Ásta […]
Nýtt símanúmer
Nú er komið nýtt símanúmer fyrir FIMA – 626-6130. Nú er unnið að breytingum í íþróttahúsinu við Vesturgötu og kemur upp betri aðstaða þar fljótlega eftir áramót. Þá koma tímar betur í ljós þar sem Lóa Guðrún verður með aðstöðu til að taka á móti fólki.
Jólafrí
Jólafrí hjá fimleikunum hefst eftir 19.desember. Yngstu hóparnir eru komnir í jólafrí. Við hjá FIMA óskum ykkur gleðilegra jóla og farsælda á komandi ári. Takk kærlega fyrir önnina. Við minnum á að skráning í 5 ára fimleika og íþróttaskóla hefst fljótlega eftir áramót. Sjáumst á nýju ári!
Ásta Vigdís til ÍA
Markvörðurinn Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir hefur samið við ÍA til 1 árs en hún kemur á láni frá Breiðabliki. Ásta er 19 ára og á fjölmarga U17 og U19 landsleiki að baki en hún lék með Augnabliki í 1.deild síðastliðið sumar og þar áður með ÍA í Pepsideildinni árið 2014. Ásta er mjög efnilegur og frambærilegur […]
Jólasveinninn kemur til þín
Mfl.karla mun veita vinum sínum dygga aðstoð í desember.
ÍA-HK 6-2
ÍA mætti 1.deildarliði HK síðastliðinn laugardag í síðasta æfingaleik liðsins fyrir jól. Strákarnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og eftir aðeins þriggja mínútna leik skoraði Steinar Þorsteinsson eftir góða sendingu frá Jóni Vilhelm. Steinar bætti öðru marki við á 6.mínútu með glæsilegu marki. Hann skoraði þá með laglegu skoti úr vítateignum. Staðan því 2-0 eftir […]