Aðalfundur FIMA 25.feb
Góðan dag, Fimmtudaginn, 25.febrúar kl. 20:00 verður Aðalfundur FIMA haldinn í hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf og kosning nýrrar stjórnar. Við hvetjum alla foreldra/forráðamenn sem og velunnara félagsins til að mæta og sýna lit. Við hvetjum alla áhugasama sem vilja starfa fyrir hönd félagsins að hafa samband fyrir fundinn. Bestu kveðjur, FIMA
Íþróttaskóli FIMA: laus pláss
Laus pláss eru fyrir börn fædd 2012 og 2011. Einnig er laust í 2010. Íþróttaskólinn er á laugardögum á Vesturgötu. Við viljum biðja alla sem fá ekki póst að fara inn á Nóra og bæta við upplýsingum, setja netfang hjá barninu. Það kemur “like page” á Facebook á næstu dögum með nafninu “Íþróttaskóli FIMA”. Þar […]
Ganga frá æfingagjöldum o.fl.
Gleðilegt árið, Þá er þetta keppnistímabilið, en á þessari önn eru tvö mót í hópfimleikum. Bikarmót unglinga 26.-28.febrúar á höfuðborgarsvæðinu og Subway Íslandsmót unglinga 20.-22.maí á Selfossi. Einnig er Íslandsmót í Stökkfimi í apríl. Við viljum hvetja alla til að ganga frá æfingagjöldum fyrir 29.janúar 2016. Þar sem nýir þjálfarar hafa tekið við 2005+2006 og 2007 þá […]
Símatímar
Góðan dag, Símatímar eru framvegis á mánudögum og miðvikudögum frá 13:00-15:00 Símanúmer: 626-6130 Annars er alltaf hægt að senda póst á fimleikafelag.akraness@gmail.com ef spurningar vakna. Hvað varðar viðveru, þá er verið að ráðast í framkvæmdir á Vesturgötu og þegar búið er að setja upp aðstöðu koma tímarnir. Annars er hægt að hringja á símatímum og finna […]
Gleðilegt árið kæru fimleikaunnendur
Við hjá FIMA viljum óska ykkur gleðilegs nýárs og þökkum fyrir gamalt og gott. Fimleikaæfingar hefjast fimmtudaginn 7. janúar skv. stundatöflu Íþróttaskólinn og 5 ára fimleikar hefjast laugardaginn 16. janúar Ný stundatafla kemur inn von bráðar. Í lok hvers árs er valinn Fimleikamaður Akraness 2015 og þetta árið er það Ragna Dís Sveinbjörnsdóttir […]
Fimleikabolir til sölu í dag
Nýir fimleikabolir hafa tekið við hjá FIMA. Þetta eru hágæða bolir, sér hannaðir fyrir okkur, frá MÍLANÓ (London). Þeir verða til sölu í dag, í ÞÞÞ (Dalbraut) frá 17:00-18:30. Þeir eru svartir og gylltir með steinum. Þetta er klárlega jólagjöfin í ár fyrir fimleikastjörnurnar :o) Verð: 11.500 kr – Enginn posi verður á staðnum, hægt […]
Nýtt símanúmer
Nú er komið nýtt símanúmer fyrir FIMA – 626-6130. Nú er unnið að breytingum í íþróttahúsinu við Vesturgötu og kemur upp betri aðstaða þar fljótlega eftir áramót. Þá koma tímar betur í ljós þar sem Lóa Guðrún verður með aðstöðu til að taka á móti fólki.
Jólafrí
Jólafrí hjá fimleikunum hefst eftir 19.desember. Yngstu hóparnir eru komnir í jólafrí. Við hjá FIMA óskum ykkur gleðilegra jóla og farsælda á komandi ári. Takk kærlega fyrir önnina. Við minnum á að skráning í 5 ára fimleika og íþróttaskóla hefst fljótlega eftir áramót. Sjáumst á nýju ári!
Dagurinn í dag
Sæl öll, Æfingar falla niður í dag mánudag 6.des hjá: A1 elsti hópur PARKOUR 2002 og eldri Fylgist með morgundeginum :o)
Mikilvægar upplýsingar
Sæl öll – hér koma mikilvægar upplýsingar, lesast vel: – Allar fimleikaæfingar + Parkour æfingar falla niður föstudag og laugardag v/Haustmóts í hópfimleikum sem haldið verður hér á Akranesi. **Árlega æfing hjá ÖLLUM Parkour hópum í Gerplu Kópavogi er á sunnudag kl. 16-18:30 :o)- Íþróttaskólinn heldur sínum tíma en verður á JAÐARSBÖKKUM – Síðasti tími […]