ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Brynjar Snær valinn í úrtakshóp U-18 ára landsliðs karla

Brynjar Snær valinn í úrtakshóp U-18 ára landsliðs karla

27/06/18

#2D2D33

Brynjar Snær Pálsson hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U-18 landsliðs karla. Hópurinn mun æfa saman helgina 6.-7. júlí nk.

U-18 ára landslið karla er undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar.

Æfingar:
Fös 6/7 Safamýri ( Gras ) kl: 15.00-16.30 Æfing ( Mæting 14:30)
Lau 7/7 Safamýri ( Gras ) kl: 12.00-13.30 Æfing ( Mæting 11.30 )

Edit Content
Edit Content
Edit Content