Til félaga leikmanna U17 karla
Lokahópur fyrir æfingamót í Minsk, Hvíta Rússlandi
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þátttöku á
æfingamóti í Minsk Hvíta Rússlandi dagana 20-29.janúar.
Hópurinn er eftirfarandi:
Andri Fannar Baldursson Breiðablik
Egill Makan Þorvaldsson Breiðablik
Karl Friðleifur Gunnarsson Breiðablik
Baldur Logi Guðlaugsson FH
Teitur Magnússon FH
Kristall Máni Ingason FCK
Jóhann Árni Gunnarsson Fjölnir
Sigurjón Daði Harðarsson Fjölnir
Viktor Andri Hafþórsson Fjölnir
Mikael Egill Ellertsson Fram
Brynjar Snær Pálsson ÍA
Davíð Snær Jóhannsson Keflavík
Finnur Tómas Pálsson KR
Ómar Castaldo Einarsson KR
Atli Barkarson Norwich FC
Ísak Snær Þorvaldsson Norwich FC
Guðmundur Axel Hilmarsson Selfoss
Arnór Ingi Kristinsson Stjarnan
Sölvi Snær Fodilsson Stjarnan
Jón Gísli Eyland Gíslason Tindastóll
Við óskum Brynjari Snæ til hamingju með valið