Breyttur opnunartími í þreksal Íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum frá 1. janúar 2020 verður eftirfarandi:
Mánudaga til föstudaga. Opið frá 6:00-21:15
Laugardaga og sunnudaga. Opið frá 9:00-18:00
Breyttur opnunartími í Jaðarsbakkalaug frá 1. janúar 2020 verður eftirfarandi:
Mánudaga til föstudaga. Opið frá 6:00-21:00
Laugardaga og sunnudaga. Opið frá 9:00-18:00
Breyting opnunartíma felst í því að opnað verður í þreksal og sundlaug klukkan 6:00 í stað 6:15 og lokað í þreksal 21:15 í stað 22:00.