Smávægilegar breytingar hafa orðið á stundaskránni.
- P1 miðvikudagar 15-16
- P2 þriðjudagar 15-16
- 4 flokkur yngri þriðjudagar 17-18:30
Einnig hefur stráka hópurinn fæddir 2009 verið bætt við stráka hópinn sem fyrir er (Strákar 2) og æfa þeir þriðjudaga og föstudaga 16:00-17:30
Hægt er að nálgast breytta stundaskrá hér.