ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Bresi á Öldung

Bresi á Öldung

12/05/10

#2D2D33

Þá er komið að því sem allir blakarar 30 ára og eldri bíða eftir, Öldungamót BLÍ. Að þessu sinni er mótið haldið í Mosfellsbæ og hafa keppendur aldrei verið fleiri. 125 lið eru skráð til leiks að þessu sinni. Bresi á lið í þriðju og fimmtu deild kvenna auk þess sem skráð var lið í 10.deild. Er þar um að ræða konur sem hófu að æfa blak í janúar s.l. og ætla að halda galvaskar á sitt fyrsta en örugglega ekki síðasta öldungamót.

Nú er tækifæri fyrir alla þá sem hafa áhuga á að æfa blak, bæði karlar og konur , að skella sér í
Mosfellsbæinn og upplifa stemminguna. Hægt er að fylgjast með úrslitum á síðunni blak.is Leikir Bresa eru eftirfarandi:

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content