Árlegt bocciamót Lionsmanna og Þjóts fór fram 23. febrúar sl. Frekar fámennt en góðmennt. ÍFR með 3 lið, Ösp með 3 lið og 2 lið frá Þjóti. Hörð keppni milli liða og lauk með góðum sigri ÍFR félaga sem gerðu sér góða ferð hingað á Skagann og hirtu öll 3 verðlaunin sem í boði voru. Til hamingju ÍFR.