Nú að afstöðnu Íslandsmeistaramóti í einstaklingskeppni sem haldin var á Sauðárkróki dagana 24-26 okt s.l. Góður árangur hjá okkar fólki sem öll gerðu sitt besta. Sigurður Smári Kristinsson keppandi í flokki BC 1-4 varði Íslandsmeistaratitil sinn. Til hamingju með árangurinn.
Nánari úrslit má sjá á heimasíðu ÍF. slóðin er http;//www.ifsport.is