Almennar upplýsingar

Æfingar hjá Bresa árið 2018 eru á eftirfarandi tímum í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum:

Mánudagar      kl. 19:30 – 21:00

Miðvikudagar  kl. 19:30 – 21:30

Sunnudagar    kl. 16:00 – 18:00 

Starfsemin

Starfsemi Bresa hefur undanfarin ár eingöngu miðast við s.k. öldungablak sem þýðir að þeir sem stunda æfingar eru flestir á aldrinum 25- 60 ára, sem þó er ekki skilyrði.

Tökum vel á móti nýliðum í September.

Félagar í Bresa taka þátt í íslandsmóti,  hraðmótum yfir veturinn og  auk þess er haldið s.k. Bresamót í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Félagið sendi  fjögur kvennalið á Öldungamót BLÍ 2017. (sjá blak.is)

Bresi tekur þátt í Íslandsmóti BLÍ.

Í stjórn Bresa árið 2018-2019 eru:

Formaður:

Sædís Alexía Sigurmundsdóttir
Sími: 847-0585
iablakdeild@gmail.com

Gjaldkeri:

Álfheiður Ágústsdóttir
Sími: 860-6152

Meðstjórnari og ritari

Harpa Sif Þráinsdóttir
Sími: 661 7507