Þeir Bjarki Steinn Bjarkason og Oskar Wasilewski hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U19 liðs karla. Æfingarnar
fara fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar þjálfara U19 landsliðs Íslands.
Við óskum þeim til hamingju með valið.
Dagskrá;
Fös 16/3 Kórinn kl: 21:15 – 22:15 Æfing mæting 20:40
Lau 17/3 Kórinn kl: 16:30 – 18:00 Æfing mæting 15:30
Sun 18/3 Egilshöll kl: 10:00 – 11:30 Æfing mæting kl 9:30