ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Bergdís Fanney valin í U-19 ára landslið kvenna

Bergdís Fanney valin í U-19 ára landslið kvenna

22/08/18

#2D2D33

Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið valin til að leika með U-19 ára landsliði kvenna í tveimur vináttulandsleikjum í lok ágúst. Við óskum Bergdísi Fanneyju til hamingju með landsliðssætið.

U-19 ára landslið kvenna er undir stjórn Þórðar Þórðarsonar, sem er Skagamönnum vel kunnugur.

Dagskrá:

29. ágúst – 16:00

Noregur – Ísland

31. ágúst – 16:00

Svíþjóð – Ísland

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content