Bergdís Fanney heldur út núna í morgunsárið er á leið á reynslu til Kristianstad í Svíþjóð. Bergdís Fanney er 18 ára gömul og hún er ein af lykilleikmönnum okkar í mfl kvk.
Er með eitraðann vinstri fót og er búin að vera yfirburðarleikmaður í leikjum mfl. kvk á undirbúningstímabilinu.
Við óskum henni góðs gengis úti.
#ÁframÍA #Tækifæri #Metnaður #Vinnusemi