Badmintonfélag ÍA

  

Breyting á æfingatímum

Gleðilegt ár! Helena Rúnarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari félagsins og mun hún hafa umsjón með öllum hópum félagsins og njóta aðstoðar Irenu Jónsdóttur og Brynju Pétursdóttur. Breytingar verða á æfingatöflu fyrir vorönn. Mánudagar, þriðjudagar og sunnudagar haldast...

read more
Breyttur æfingatími á fimmtudögum

Breyttur æfingatími á fimmtudögum

Breyttur æfingatími hjá 3. og 2. flokki á fimmtudögum. 3. flokkur æfir kl. 15:00-16.00 2. flokkur æfir kl. 16:00-17:00 Æfingar hefjast hjá öllum hópum mánudaginn 7. janúar.

read more
Breyttur æfingatími á fimmtudögum

40 ára afmæli Badmintonfélags Akraness

Í tilefni af 40 ÁRA afmæli Badmintonfélags Akraness er öllum boðið að koma og þiggja veitingar með okkur í íþróttahúsinu á Vesturgötu þann 25. febrúar 2017 kl. 16:00, eftir að keppni er lokið á Landsbankamótinu. Hlökkum til að sjá ykkur öll Badmintonfélag...

read more

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness verður haldinn 1. mars kl. 18:00 í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Venjuleg aðalfundarstörf. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn félagsins eru beðnir um að hafa samband við stjórnina á netfangið ia.badmfelag@gmail.com....

read more
Badmintonkona Akraness 2016

Badmintonkona Akraness 2016

Drífa Harðardóttir hefur verið valin badmintonkona Akraness 2016 og er því í kjörinu um Íþróttamann Akraness 2016. Drífa æfir og keppir í Danmörku en þegar hún spilar á Íslandi er það undir merkjum ÍA. Drífa varð Íslandsmeistari í tvíliðaleik í meistaraflokki í vor,...

read more
Aðalfundur Badmintonfélags Akraness

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness verður haldinn á Jaðarsbökkum 2. mars kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Ef einhverjir hafa áhuga á að starfa í stjórn félagsins þá endilega hafið samband við Birgittu, formann, í síma 865-5730. Stjórnin

read more

["error","The user must be an administrator, editor, or moderator of the page in order to impersonate it. If the page business requires Two Factor Authentication, the user also needs to enable Two Factor Authentication."]

2 months ago
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ

Hvernig er dagur í lífi afreksíþróttamanns? Fylgjumst með Kára á instagram ÍSÍ 8. nóvember
Kári er margfaldur Íslandsmeistari í badminton sem stefnir á Ólympíuleikana 2020.

Hvernig er dagur í lífi afreksíþróttamanns? ÍSÍ er með Instagram síðu, @isiiceland, þar sem leitast er við að koma á framfæri því góða starfi sem fram fer í ... See more

2 months ago
Myndir með færslu sem Badmintonfélag Akraness birti

Kjörísmót Hamars fór fram í Hveragerði í dag. 7 keppendur frá ÍA tóku þátt í U9, U11 og U13.
Skemmtilegir og spennandi leikir og þá er gaman.
Hilmar Veigar Ágústsson sigraði í ... See more

2 months ago

Opið hús kl. 12-14 í dag fyrir alla sem langar að spila badminton. Hvort sem þú ert iðkandi eða ekki - opið hús fyrir alla.
Frábær samveru- og hreyfistund fyrir fjölskyldur!
Gengið inn ... See more

2 months ago
Myndir með færslu sem Badmintonfélag Akraness birti

Vetrarmót TBR fór fram um helgina og voru 9 keppendur frá ÍA sem tóku þátt. Þau stóðu sig öll vel og spiluðu spennandi leiki.
Í U13 sigraði Arnar Freyr Fannarsson þrefalt, hann ... See more

3 months ago
Íþróttabandalag Akraness

Margt skemmtilegt í boði. Opið hús í badminton á föstudag og mánudag. 🏸

Vetrarfrí í grunnskólum á Akranesi 17.- 21. okt
Gerum eitthvað skemmtilegt saman. Margt er í boði eins og sjá má hér.

https://ia.is/2019/10/11/vetrarfri-a-akranesi/

3 months ago

Opið hús kl. 12-14 fyrir alla sem vilja spila/ prófa badminton.
Spaðar og kúlur á staðnum. Tilvalið fyrir fjölskyldur að koma saman og eiga gæðastund í hreyfingu!

3 months ago

Íslenska landsliðið keppir í dag um 41.-43. sæti á mótinu og mætir Úganda kl. 9 á velli nr. 6
https://m.youtube.com/watch?v=iGeqK01dyOc
Liðið mætir svo Mongólíu kl. 16 á velli nr. ... See more

3 months ago
Court 5

Ísland spilar við Noreg kl. 16 (ísl.tími). Brynjar spilar tvíliðaleik í þessari viðureign.
Hér er linkur á völl nr. 5 þar sem íslenska liðið mætir því ... See more

BWF World Junior Mixed team Championships 2019 - Day2 Court 1-6 of 9 Court1: https://youtu.be/xaPS2V6kKpg Court2: https://youtu.be/obU0YV4xsO8 Court3: https:...

3 months ago
Court 2

Brynjar Már og íslenska U19 ára landsliðið etja kappi við Þýskaland kl. 9 (ísl. tími).
Hér er linkur á völl nr. 2 þar sem viðureignin fer fram. ... See more

BWF World Junior Mixed team Championships 2019 - Day2 Court 1-6 of 9 Court1: https://youtu.be/xaPS2V6kKpg Court2: https://youtu.be/obU0YV4xsO8 Court3: https:...

3 months ago
Court 8

HM unglinga hófst í Kazan í Rússlandi í morgun.
Ísland spilar fyrsta leik kl. 16:30 að íslenskum tíma (19:30 í Rús.) við Litháen.
Brynjar Már Ellertsson ÍA er hluti af landsliðinu og ... See more

BWF World Junior Mixed team Championships 2019 - Day1 Court 7-9 of 9 Court1: https://youtu.be/D323E9FVzEA Court2: https://youtu.be/rSL9jsxjdA0 Court3: https:...

« 3 of 11 »