Badmintonfélag ÍA

  

Breyttur æfingatími á fimmtudögum

Breyttur æfingatími á fimmtudögum

Breyttur æfingatími hjá 3. og 2. flokki á fimmtudögum. 3. flokkur æfir kl. 15:00-16.00 2. flokkur æfir kl. 16:00-17:00 Æfingar hefjast hjá öllum hópum mánudaginn 7. janúar.

read more
Breyttur æfingatími á fimmtudögum

40 ára afmæli Badmintonfélags Akraness

Í tilefni af 40 ÁRA afmæli Badmintonfélags Akraness er öllum boðið að koma og þiggja veitingar með okkur í íþróttahúsinu á Vesturgötu þann 25. febrúar 2017 kl. 16:00, eftir að keppni er lokið á Landsbankamótinu. Hlökkum til að sjá ykkur öll Badmintonfélag...

read more

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness verður haldinn 1. mars kl. 18:00 í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Venjuleg aðalfundarstörf. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn félagsins eru beðnir um að hafa samband við stjórnina á netfangið ia.badmfelag@gmail.com....

read more
Badmintonkona Akraness 2016

Badmintonkona Akraness 2016

Drífa Harðardóttir hefur verið valin badmintonkona Akraness 2016 og er því í kjörinu um Íþróttamann Akraness 2016. Drífa æfir og keppir í Danmörku en þegar hún spilar á Íslandi er það undir merkjum ÍA. Drífa varð Íslandsmeistari í tvíliðaleik í meistaraflokki í vor,...

read more
Aðalfundur Badmintonfélags Akraness

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness verður haldinn á Jaðarsbökkum 2. mars kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Ef einhverjir hafa áhuga á að starfa í stjórn félagsins þá endilega hafið samband við Birgittu, formann, í síma 865-5730. Stjórnin

read more
Aðalfundur Badmintonfélags Akraness

Fréttir af starfinu

Starfið hjá Badmintonfélagi Akraness fer vel af stað á 40 ára afmælisárinu. Félagið býður öllum börnum fæddum árið 2006 að koma og æfa badminton og fá allir nýir iðkendur spaða að gjöf. Nú þegar hafa nokkrir krakkar þekkst þetta boð og hafa byrjað að æfa badminton....

read more

["error","The user must be an administrator, editor, or moderator of the page in order to impersonate it. If the page business requires Two Factor Authentication, the user also needs to enable Two Factor Authentication."]

4 months ago
U15 - U17 landsliðshópur til Danmerkur | Home | Badmintonsamband Íslands

María Rún Ellertsdóttir er í landsliðshóp U15-U17 sem er á leið til Danmerkur.
Til hamingju með valið María og áfram Ísland 🏸🇮🇸

U15 - U17 landsliðshópur sem Tinna Helgadóttir, Atli Jóhannesson og Jeppe Ludvigsen landsliðsþjálfarar völdu er á leið til Danmerkur til að taka

4 months ago

Íþróttabandalagið stendur fyrir Umhverfisdegi miðvikudaginn 8. maí.
Badmintonfélagið ætlar að taka þátt í þessum viðburði ásamt fleiri aðildarfélögum ÍA. Við vonum að sem ... See more

4 months ago
Myndir með færslu sem Badmintonfélag Akraness birti

Snillingamót BH fór fram á laugardaginn og tóku 7 ÍA krakkar þátt á mótinu. Þau stóðu sig öll mjög vel og fengu bolta í glaðning eftir mót.

4 months ago

Opið hús á Jaðarsbökkum í dag kl. 13-15. Allir velkomnir.

4 months ago

Æfingabúðir fyrir alla landsliðshópa hefjast í dag og standa fram á sunnudag. Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari og Atli Jóhannesson hafa umsjón með æfingunum, sem fara fram í TBR.
7 ... See more

4 months ago

Breytingar verða á æfingatímum og æfingahúsnæði í maí vegna vinnu við fimleikahús.
Íþróttahúsið við Vesturgötu lokar 1. maí og opnar aftur í haust.
Æfingar í badminton færast ... See more

4 months ago
Badmintonfélag Hafnarfjarðar

Bikarmót BH fór fram um helgina og átti ÍA 16 keppendur á mótinu. Keppt var í riðlum og sigurvegari hvers riðils var krýndur bikarmeistari og fékk bikar í verðlaun.
Sóley Birta ... See more

Myndir af þátttakendum á Bikarmóti BH 2019 sem fram fór í Strandgötunni 26.-28.apríl. Sigurvegari í hverjum riðli fékk bikar og allir þátttakendur fengu glaðning sem var lítil RSL ... See more

5 months ago

Opið hús kl. 13-15 á Jaðarsbökkum í dag. Allir í badminton 🏸

5 months ago

Opið hús á sunnudag, 14. apríl, kl. 13-15 Á JAÐARSBÖKKUM. Hvetjum alla til að koma og taka aðeins í spaða.

Mánudaginn 15. apríl æfa flokkar 3 og 2 saman kl. 16:10-17:10. Engin æfing ... See more

5 months ago

Drífa Harðardóttir er Íslandsmeistari í tvíliðaleik í Meistaraflokki.

« 3 of 7 »