Badmintonfélag ÍA

  

Engar æfingar 15. og 16. mars

Engar badmintonæfingar verða sunnudaginn 15. mars og mánudaginn 16. mars. Vegna óvissuástands sem nú ríkir vegna Covid-19 og áhrif takmarkana sem taka gildi 16. mars á íþróttastarf. Við bíðum eftir fyrirmælum/leiðbeiningum um hvernig skuli haga æfingum fyrir börn og...

read more

Breyting á æfingatímum

Gleðilegt ár! Helena Rúnarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari félagsins og mun hún hafa umsjón með öllum hópum félagsins og njóta aðstoðar Irenu Jónsdóttur og Brynju Pétursdóttur. Breytingar verða á æfingatöflu fyrir vorönn. Mánudagar, þriðjudagar og sunnudagar haldast...

read more
Breyttur æfingatími á fimmtudögum

Breyttur æfingatími á fimmtudögum

Breyttur æfingatími hjá 3. og 2. flokki á fimmtudögum. 3. flokkur æfir kl. 15:00-16.00 2. flokkur æfir kl. 16:00-17:00 Æfingar hefjast hjá öllum hópum mánudaginn 7. janúar.

read more
Breyttur æfingatími á fimmtudögum

40 ára afmæli Badmintonfélags Akraness

Í tilefni af 40 ÁRA afmæli Badmintonfélags Akraness er öllum boðið að koma og þiggja veitingar með okkur í íþróttahúsinu á Vesturgötu þann 25. febrúar 2017 kl. 16:00, eftir að keppni er lokið á Landsbankamótinu. Hlökkum til að sjá ykkur öll Badmintonfélag...

read more

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness verður haldinn 1. mars kl. 18:00 í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Venjuleg aðalfundarstörf. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn félagsins eru beðnir um að hafa samband við stjórnina á netfangið ia.badmfelag@gmail.com....

read more
Badmintonkona Akraness 2016

Badmintonkona Akraness 2016

Drífa Harðardóttir hefur verið valin badmintonkona Akraness 2016 og er því í kjörinu um Íþróttamann Akraness 2016. Drífa æfir og keppir í Danmörku en þegar hún spilar á Íslandi er það undir merkjum ÍA. Drífa varð Íslandsmeistari í tvíliðaleik í meistaraflokki í vor,...

read more

3 months ago
Landsbankamót ÍA (Badminton) - Sunnudagur

https://m.youtube.com/watch?v=p9KRV9E_DE8
Keppni í U15-U19 á Landsbankamóti ÍA í beinni

Bein útsending frá velli 1, Íþróttahúsinu Vesturgötu

3 months ago
Landsbankamót ÍA (Badminton) - Laugardagur

Landsbankamót ÍA er byrjað og er keppni í U11 í gangi. Keppni í U13 hefst 11:20.
ÍA TV sýnir beint frá keppni dagsins https://m.youtube.com/watch?v=FdnzyRDiWXM

Bein útsending frá Íþróttahúsinu Vesturgötu

3 months ago
Badmintonsamband Íslands

Máni Berg og félagar hans í U15 landsliðinu hefja leik á EM U15 í dag.
Áfram ÍA og áfram Ísland!

Evrópumeistaramót U15 hefst á morgun

3 months ago
Tournamentsoftware.com - Landsbankamót ÍA 2020 - Organization

Landsbankamót ÍA fer fram í íþróttahúsinu á Vesturgötu um helgina.
https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament?id=F9FA620F-991A-454C-8D60-F1AD0D383FD8

135 keppendur eru skráðir ... See more

www.tournamentsoftware.com: Online Entry and tournament publication with the Tournament Planner of Visual Reality. For Tennis, Squash and Badminton Tournaments

3 months ago

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness verður haldinn á Jaðarsbökkum 24. febrúar kl. 20.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Allir velkomnir!

4 months ago
Badmintonsamband Íslands

Það var dregið í EM U15 í dag. Máni Berg Ellertsson er í landsliðshópnum og keppir hann í einliðaleik og tvíliðaleik.
Mótið fer fram í Frakklandi í febrúar

Búið er að birta dráttinn fyrir EM U15

4 months ago
Badmintonsamband Íslands

Bein útsending frá degi 3. Það er líka hægt að kíkja í TBR og fá stemninguna beint í æð 🏸

Bein útsending frá degi 3

4 months ago

Engar æfingar verða á morgun, sunnudaginn 26. janúar, vegna Þorrablóts Skagamanna.

4 months ago
Badmintonsamband Íslands

Bein útsending frá degi 2 á RSL Iceland International. Keppni hefst kl. 12
Endilega fylgist með á netinu eða komið í TBR og sjáið keppnina.

Bein útsending frá degi 2 af RSL Iceland International - dagur 2
Mótið hefst kl 12:00.

We have live streaming from RSL Iceland International - day 2
Tournament starts at 12:00

4 months ago

Grislingamót ÍA fer fram á sunnudaginn í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Dagskrá:
9:45 mæting hjá U9
10:00 keppni hefst í U9.
12:00 keppni lýkur með verðlaunaafhendingu í U9
12:45 ... See more

« 2 of 13 »