Skráning á sundæfingar fyrir börn fædd 2010 (Kópa) er hafin

Skráning á sundæfingar fyrir börn fædd 2010 (Kópa) er hafin Ef það má bjóða ykkur að vera með, sendið tölvupóst á netfangið hildurkaren@sundfelag.com Þjálfari Kópa er Sólrún Sigþórsdóttir Kópar Grundó (börn fædd 2010 sem eru í Grundaskóla), fyrsta æfing er 7. september. Æfingatímar: Miðvikudaga kl. 14:15-14:55 Föstudaga 14:45 – 15:25 Kópar Brekkó (börn fædd 2010 […]

Skráningar fyrir sundæfingar haust 2016:

Skráningar fyrir sundæfingar haust 2016: 2009 krakkar : Vinsamlega farið inn á Nora (http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/) og skráið barnið í hópinn Selir. Æfingatímar eru mánudagar og fimmtudagar kl. 14.15-15.00. Þjálfari er Heiður Haraldsdóttir. Krakkar fæddir 2008 og eldri eru beðnir að senda tölvupóst á sundfelag@sundfelag.com með nafni, kennitölu og síma. Í kjölfarið verða sendar nánari upplýsingar um […]

Skráning í Sundskólann og ungbarnasund fyrir börn fædd 2011 – 2016

Nú er hafin skráning í Sundskólann og ungbarnasund fyrir börn fædd 2011 – 2016. Ef það má bjóða ykkur að vera með, sendið endilega tölvupóst á hildurkaren@sundfelag.com með upplýsingum um: Tímasetningu á hópnum, nafn barns, kt. barns, nafn foreldra, kt foreldra og gsm-númer. Hvert námskeið er 10 skipti. Miðvikudagar, námskeið hefst 7. september, kr. 11.000 […]

Nýtt sundtimabil byrjaði í dag með æfingu hjá krökkum fæddum 2002 og eldri. B og C hópar byrja svo mánudaginn 8 ágúst. Yngri hóparnir og sundnámskeiðin byrja í enda ágúst eða byrjun september. Við munum fljótlega setja inn nánari upplýsingar um tímasetningar áwww.ia.is og einnig opna fyrir skráningar. Ef einhverjar spurningar vakna endilega hafið samband […]

Íslandsmet á AMÍ á Akranesi

Íslandsmet á AMÍ á Akranesi Í dag setti Már Gunnarsson sem syndir fyrir ÍRB í Reykjanesbæ Íslandsmet í 400m fjórsundi í flokki blindra og sjónskertra. Már, sem syndir í flokknum S12 synti á glæsilegum tíma 5.41.39 sekúndum. Þjálfari Más hjá ÍRB er Steindór Gunnarsson og landsliðsþjálfari hans er Kristín Guðmundsdóttir. Már sem er afar liðtækur […]

Keppnisferð til Farum í Danmörku

Föstudaginn 29. apríl fór hópur 13 sundmanna fæddum 2003 og 2004 til Danmerkur ásamt þjálfara, tveimur fararstjórum og sjö foreldrum. Keppt var á laugardegi og sunnudegi í 50m laug í Farum og stóðu sundmennirnir sig mjög vel. Bestan árangur átti Ragnheiður Karen Ólafsdóttir sem vann til bronsverðlauna í 200m bringusundi og bætti Akranesmet meyja. Mánudeginum […]

Samantekt frá IM 50 2016 – Ágúst Júlíusson Íslandsmeistari

Um helgina var haldið Íslandsmeistaramót í sundi í 50m laug. Mótið fór fram í Laugardalslaug í Reykjavík. Tíu sundmenn frá Sundfélagi Akraness höfðu tryggt sér lágmörk og tóku þátt í mótinu. Sundfélagið eignaðist einn Íslandsmeistara. Íþróttamaður Akraness frá því í fyrra, Ágúst Júlíusson, sigraði í æsispennandi viðureign í 50m flugsundi þar sem hann varð 6/100 […]

Tíu sundmenn frá ÍA keppa á Íslandsmeistaramótinu

Loksins er komið að stærsta sundmóti vorsins. Tíu sundmenn frá ÍA keppa á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50m laug um næstu helgi. Í ár verður þetta alvöru bardagi en bestu sundmenn landsins munu  taka þátt sem hluti af undirbúningi þeirra fyrir Ólympíuleikana í Ríó 2016. Undanrásir hefjast kl. 10.00 alla dagana og úrslitasund  hefjast kl. 17.30 á […]