ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Árgangur 59 færði Leyni gjöf

Árgangur 59 færði Leyni gjöf

01/09/17

#2D2D33

Árgangur 59 af Akranesi færði Golfklúbbnum Leyni nýlega glæsilega gjöf til minninga um látna skólafélaga.
Árgangur 59 hittist reglulega og heldur góðu sambandi með ýmsum hætti en árlega er haldið golfmót og einnig á fimm ára fresti er haldið hefðbundið árgangsmót.
Gjöfin inniheldur garðbekk úr endurunnu plasti og mun hann verða staðsettur við golfskála Leynis um ókomna tíð og mun án efa sóma sér vel.
Á mynd má sjá nokkur skólasyskin úr árgang 59 við afhendingu á garðbekknum og þegar golfmót þessa árs var spilað á Garðavelli. Á mynd er einnig Kristrún Sigurbjörnsdóttir ekkja Daða Halldórssonar eins skólabróður úr árgang 59.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content